20.6.2007 | 00:30
Fiskimarkaðsmótið! Jedúdda mía ......
Eftir mínar vangaveltur þá kom í ljós að Bjjörn Þorfinnsson hyggst hefja alþjóðlegt mót í dag. Teflt verður í skákmiðstöðinni í Faxafeni 12 í skáksal Skákskóla Íslands. Ánægjulegt að mörgu leiti að tefla í Skákskólasalnum undir öðrum formerkjum en áður. Það munu víst vera Sjálfstæðismenn sem tóku völdin af þeim Hellismönnum og ákváðu að vera með gólfframkvæmdir í sal þeirra í Mjóddinni einmitt núna. Svo Björn Þorfinnsson varð að bjarga í horn! FISKIMARKAÐSSKÁKMÓT!!!!
Alþjóðlega mótið í dag er ágætis vitnisburður um það fjölmenningarþjóðfélag (langt orð! ) sem við lifum í á Íslandi í dag. Aðeins einn keppandi af 10 býr ekki á Fróni heldur í Egyptalandi. Það mun vera Egyptinn, Walaa Sarwat. Keppendur eru frá Póllandi, Spáni, Egyptalandi og Íslandi. En þetta huldumót sem hefst í dag hefur eftirfarandi keppendur í töfluröð!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:17 | Facebook
Um bloggið
Sævar Bjarnason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.